Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Rannsóknamiðstöð Íslands Forsíða
Rannsóknamiðstöð Íslands Forsíða

Rannsóknamiðstöð Íslands

Kynningarfundur á netinu um Nordplus Junior

18. nóvember 2025

15:00 til 16:00

Veffundur

Á kynningarfundinum verður farið yfir helstu styrktækifæri innan Nordplus Junior fyrir fyrir leik-, grunn- og framhaldsskóla, ásamt list- og verknámsskólum og tónlistarskólum.

Kynntir verða möguleikar á samstarfsverkefnum milli skóla á Norðurlöndum og Eystrasaltsríkjum, sem og náms- og þjálfunarferðir kennara og starfsfólks skóla. Einnig verður farið yfir umsóknarferlið og veitt hagnýt ráð til umsækjenda.

Viðburðurinn er opinn öllum áhugasömum en þátttakendur eru beðnir um að skrá sig fyrirfram.

Skráning á viðburð

Næsti umsóknarfrestur fyrir verkefnastyrki í Nordplus menntaáætlun Norrænu ráðherranefndarinnar er 2. febrúar 2026.

Nánari upplýsingar: nordplus@rannis.is