Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Rannsóknamiðstöð Íslands Forsíða
Rannsóknamiðstöð Íslands Forsíða

Rannsóknamiðstöð Íslands

Kynningarfundur á netinu um Nordplus háskólastigið

26. nóvember 2025

13:00 til 13:30

Veffundur

Á fundinum verður farið yfir styrktækifæri fyrir háskóla innan Nordplus, þar á meðal samstarfsnet, þróunarverkefni og náms- og þjálfunarferðir kennara og nemenda milli Norðurlanda og Eystrasaltsríkja.
Einnig verður fjallað um umsóknarferlið og undirbúning styrkumsókna fyrir umsóknarfrestinn 2. febrúar 2026.

Viðburðurinn er opinn öllum áhugasömum en þátttakendur eru beðnir um að skrá sig fyrirfram.

Skráning á viðburð

Nánari upplýsingar: nordplus@rannis.is