Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Rannsóknamiðstöð Íslands Forsíða
Rannsóknamiðstöð Íslands Forsíða

Rannsóknamiðstöð Íslands

Sprotasjóður leik- grunn- og framhaldsskóla auglýsir forgangsatriði sjóðsins við 2026 úthlutun

14. október 2025

Umsóknarfrestur sjóðsins verður 2. febrúar 2026 kl 15:00. Opnað veður fyrir umsóknir í lok nóvember 2025.

Forgangsatriði sjóðsins vegna úthlutunar ársins 2026 verða:

  • Grunnþáttur menntunar: Lýðræði og mannréttindi.

  • Nýjar leiðir í kennsluaðferðum og námsmati með sjálfstæði og virkni nemenda að markmiði.

Sjá nánari upplýsingar á vef sjóðsins .
Sjá einnig til fróðleiks upplýsingar um fyrri úthlutanir á gagnatorgi Rannís . Með því að velja númer úthlutunar fremst í töflu fást nánari upplýsingar um verkefnið.