Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Rannsóknamiðstöð Íslands Forsíða
Rannsóknamiðstöð Íslands Forsíða

Rannsóknamiðstöð Íslands

Horizon Europe upplýsingadagar og tengslaráðstefnur

15. desember 2025

Framkvæmdastjórn ESB hefur birt á vinnuáætlanir ársins 2026 og í upphafi næsta árs verða haldnir upplýsingadagar um vinnuáætlanirnar og tengslaráðstefnur.

Öll sem hafa hug á að kynna sér eða sækja um í Horizon Europe eru hvött til að sitja upplýsingadagana og skrá sig á tengslaráðstefnurnar til að til að efla sitt tengslanet.

Vísindafólk úr félags- og hugvísindum er sérstaklega hvatt til að kynna sér aðra klasa þar sem aðkomu hugvísinda er víða krafist.

Vinnuáætlanir Horizon Europe ársins 2026

Hér fyrir neðan má kynna sér dagsetningar eftir klösum Horizon Europe:

Klasi 1 - heilbrigðisvísindi (Health)

Klasi 2 - félags- og hugvísindi (Culture, Creativity and Inclusive Society)

Klasi 4 - Stafræn tækni, iðnaður og geimur (Digital, Industry and Space)

Klasi 5 - Loftslagsmál, orka og samgöngur (Climate, Energy and Mobility)

Klasi 6 - Fæða, lífhagkerfið, náttúruauðlindir, landbúnaður og umhverfismál (Food, Bioeconomy, Natural Resources, Agriculture and Environment)

WIDERA

Leiðangrar - Missions

Maria Skłodowska-Curie (MSCA) doktorsnetið

Evrópska nýsköpunarráðið (EIC - EIE)