Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Rannsóknamiðstöð Íslands Forsíða
Rannsóknamiðstöð Íslands Forsíða

Rannsóknamiðstöð Íslands

Auglýst eftir umsóknum um styrki til íslenskukennslu fyrir útlendinga

23. október 2025

Umsækjendur skulu vera viðurkenndir framhaldsfræðsluaðilar eða hafa undirritaðan samning við viðurkenndan framhaldsfræðsluaðila, um ábyrgð á kennslunni. Umsóknarfrestur er 8. desember 2025 kl. 15:00.

Kennslan er ekki hluti af almennu námi á grunn- eða framhaldsskólastigi fyrir 2026.

Nánari upplýsingar um sjóðinn

Umsóknum skal skilað inn á rafrænu formi fyrir 8. desember 2025 kl. 15:00.

Upplýsingar um sjóðinn veitir Skúli Leifsson, sími 515 5843, islenskukennsla.utlendinga@rannis.is

Upphæð sjóðsins er samþykkt af Alþingi í fjárlögum fyrir árið 2026.