Æskulýðssjóður seinni úthlutun 2025
10. desember 2025
Æskulýðssjóði bárust alls 23 umsóknir um styrk vegna umsóknarfrests 15. október s.l.

Sótt var um styrki að upphæð 29.260,921 kr.
Mennta og barnamálaráðuneytið hefur að tillögu stjórnar Æskulýðssjóðs ákveðið að styrkja sex verkefni að upphæð 5,230 milljónir. Þetta er seinni úthlutun ársins 2025.
Næsti umsóknarfrestur er 16. febrúar 2026.
Eftirtalin verkefni fengu styrk;
Nr. | Nafn umsækjanda | Heiti verkefnis | Tillaga |
252337-2001 | Kristileg skólahreyfing | Þjálfun í viðburðastjórnun | 750.000 |
252349-2001 | Skátafélagið Kópar | Námsefni fyrir sjóskáta | 460.000 |
252355-2001 | Alþjóð.ungmennsk. AUS | Skapandi samvera | 1.335.000 |
252538-2001 | Ungikór-Lands.samband barna og unglingakóra | Leiðtogaþjálfun sjálfboðaliða | 785.000 |
252359-2001 | Æskulýðsvettvangurinn | Sjálfboðaliðar og kvíð barna | 1.500.000 |
252360-2001 | KFUM og KFUK | Heimurinn frá nýjum hæðum | 400.000 |
Samtals úthlutað | 5.230.000 |