Vöknun
Efnisyfirlit
Þjónusta
Vöknun er með aðsetur á þremur stöðum
Kvennadeild 23A
Hringbraut 12A
Fossvogi E6
Á vöknun er tekið á móti sjúklingum eftir inngrip sem þarfnast svæfingar eða mænudeyfingar, eins og skurðaðgerðir, speglanir, þræðingar og önnur ífarandi inngrip.
Þar er veitt eftirlit með lífsmörkum og mögulegum fylgikvillum fyrstu klukkutímana eftir inngrip. Deildirnar þjóna bæði börnum og fullorðnum.
