Þunglyndis- og kvíðateymi
Símanúmer, opnunartími og staðsetning
Helstu símanúmer
Beint númer: 543 4050
Þau sem eru á biðlista eða eru komin í meðferð geta haft samband með því að senda fyrirspurn í gegnum Heilsuveru
Geðdeildarbygging
Deild 33D í húsi Geðþjónustu Landspítala við Hringbraut (sjá á korti)
Strætóleiðir: Leiðir 1, 3 og 6 stoppa við Gömlu Hringbraut, Læknagarða og Klambratún.
Leiðir 5 og 15 stoppa við Sjúkrahótel Landspítala og leið númer 18 stoppar á Snorrabraut.
