Stuðnings- og ráðgjafarteymi langveikra barna með sjaldgæfa sjúkdóma
Efnisyfirlit
Þjónusta
Teymið veitir heildræna, fjölskyldumiðaða þjónustu fyrir börn með miklar umönnunarþarfir, meðal annars vegna sjaldgæfra sjúkdóma
Þjónustan felur í sér:
Stuðning á meðan á greiningarferli stendur.
Aðstoð við úrvinnslu áfalla.
Ráðgjöf við að byggja upp daglegt líf sem hentar barni og fjölskyldu.
Leiðbeiningar um úrræði og stuðning sem stendur til boða.
Upplýsingar um réttindi foreldra og aðstoð við að sækja þau.
Samstarf við þjónustuaðila í nærumhverfi fjölskyldunnar.
Öllum beiðnum er svarað.

.
