Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Landspítali Forsíða
Landspítali Forsíða

Landspítali

Smitsjúkdómateymi Barnaspítala

Þjónusta

Þjónustan er ætluð börnum sem eru:

  • Ættleidd eða eru börn innflytjenda utan EES.

  • með lifrarbólgu, HIV eða langvinna smitsjúkdóma.

  • börn mæðra sem hafa lifrarbólgu eða HIV.

  • með aðra smitsjúkdóma eða stunguóhöpp.

Teymið sér um ítarlegar heilsufarsskoðanir fyrir börn og sérstaklega er hugað að eftirfarandi:

  • Bólusetningar og skráning þeirra.

  • Gerð og eftirfylgni berklaprófa.

  • Eftirlit með blóðprufum fyrir börn með grun um lifrarbólgu B eða C, aðra smitsjúkdóma eða þau sem hafa orðið fyrir stunguóhöppum.