Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Landspítali Forsíða
Landspítali Forsíða

Landspítali

Smitsjúkdómar og almenn lyflækningadeild

Þjónusta

Deildin sérhæfir sig í greiningu, meðferð og hjúkrun sjúklinga með sýkingar, smitsjúkdóma og almenn lyflæknisfræðileg vandamál.

Smitsjúkdómadeild þjónustar:

  • Sjúklinga með sýkingar og smitsjúkdóma.

  • Einstaklinga með almenn lyflæknisfræðileg vandamál.

  • Þá sem þurfa sérhæfða einangrun vegna smits eða skerts ónæmiskerfis.

Starfsemi Smitsjúkdómadeildar

  • Greining og meðferð á smitsjúkdómum og almennum lyflæknisfræðilegum vandamálum

  • Hjúkrun og eftirfylgni fyrir þá sem þurfa sérhæfða meðferð

  • Einangrun og vernd fyrir sjúklinga með skert ónæmiskerfi eða smitsjúkdóma

Um deildina

  • 22 rúma legudeild, þar af 5 sérútbúin einbýli til einangrunar

  • Flestir sjúklingar koma frá bráðamóttöku, bráðalyflækningadeild eða gjörgæslu

  • Sérhæft starfsfólk sem leggur áherslu á öryggi og einstaklingsmiðaða þjónustu

Deildin leggur ríka áherslu á skýr samskipti og fræðslu fyrir sjúklinga og aðstandendur.