Sjúkraþjálfun Fossvogi
Þjónusta
Starfsemi Sjúkraþjálfunar Fossvogi
Sjúkraþjálfarar veita þjónustu sem miðar að því að bæta, viðhalda og endurhæfa hreyfigetu og virkni fólks. Þjónustan samanstendur af einstaklings-og hópþjálfun, æfingum og fræðslu.
Legudeildir
Sjúkraþjálfarar veita sérhæfða meðferð á öllum legudeildum Landspítala í Fossvogi.
Göngudeild
Sérhæfð göngudeild veitir einstaklingsþjálfun. Einnig er í boði:
hópfræðsla eftir úlnliðsbrot.
bakskóli eftir brjósklosaðgerðir.
þjálfun fyrir afmarkaða hópa með lungnavandamál.
