Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Landspítali Forsíða
Landspítali Forsíða

Landspítali

Þjónusta

Segavarnir þjónusta sjúklinga sem eru í blóðþynningarmeðferð

Þjónustan felst í blóðtöku, mælingu og skömmtun blóðþynningarlyfja.

  • Stjórnun blóðþynningarmeðferðar annast mest lífeindafræðingar og hjúkrunarfræðingar.

  • Sjúklingar á blóðþynningu þurfa að vera í reglulegu eftirliti hjá heimilislækni eða öðrum sérfræðingi því meðferðin er ekki hættulaus.

Símanúmer og viðvera

Ávallt er velkomið að hringja á símaþjónustutíma og fá upplýsingar um töfluskammt, INR-gildi og hvenær næst skuli mæla og skammta. Starfsmenn segavarna hringja í síðasta lagi daginn eftir skömmtun til þeirra sem ekki hafa fengið upplýsingar um töfluskammt.

Beinir símar hjá hjúkrunarfræðingum segavarna:

  • 543 5005

  • 543 5023

  • 543 5028

  • 543 6871