Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Landspítali Forsíða
Landspítali Forsíða

Landspítali

Réttar- og öryggisgeðþjónusta - RÖG

Símanúmer, opnunartími og staðsetning

Helstu símanúmer

  • Skiptiborð Landspítalans: 543 1000

Opnunartími

  • Allan sólarhringinn, alla daga

Heimsóknartími

  • Virka daga frá 14 til 21

  • Helgar og frídaga frá 11

Bóka þarf heimsóknartíma hjá starfsfólki símleiðis. Miðað er við að heimsóknir vari að hámarki í eina klukkustund í senn. Meðferðaraðilar geta þurft að takmarka fjölda heimsókna eftir aðstæðum hverju sinni.

Kleppur

Göngudeild Kleppi, við Kleppsgarða (sjá á korti)

Strætóleiðir: Leiðir 12 og 16 stoppa á Sæbrautinni við Sægarða.