Réttar- og öryggisgeðþjónusta - RÖG
Símanúmer, opnunartími og staðsetning
Helstu símanúmer
Skiptiborð Landspítalans: 543 1000
Opnunartími
Allan sólarhringinn, alla daga
Heimsóknartími
Virka daga frá 14 til 21
Helgar og frídaga frá 11
Bóka þarf heimsóknartíma hjá starfsfólki símleiðis. Miðað er við að heimsóknir vari að hámarki í eina klukkustund í senn. Meðferðaraðilar geta þurft að takmarka fjölda heimsókna eftir aðstæðum hverju sinni.

Kleppur
Göngudeild Kleppi, við Kleppsgarða (sjá á korti)
Strætóleiðir: Leiðir 12 og 16 stoppa á Sæbrautinni við Sægarða.
