Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Landspítali Forsíða
Landspítali Forsíða

Landspítali

Öndunarteymi Barnaspítala

Þjónusta

Öndunarteymið sérhæfir sig í greiningu og meðferð barna með öndunarerfiðleika í svefni og vöku.

Spurningalistar vegna kæfisvefns

Spurningalisti sem er ætlaður forráðamönnum eða börnum til að greina einkenni kæfisvefns.

Listinn er einnig notaður af læknum í skimun á barnamóttöku, heilsugæslu eða hjá háls-nef- og eyrnalækni.

Ef svarað er við átta eða fleiri spurningum, eru auknar líkur á kæfisvefni.