Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Landspítali Forsíða
Landspítali Forsíða

Landspítali

Öldrunarlækningadeild L4

Þjónusta

Sérhæfð meðferðar- og endurhæfingadeild

Deildin þjónustar sjúklinga með heilabilunarsjúkdóma. Megin markmiðið er að :

  • bæta lífsgæði með því að skapa öryggi

  • veita öryggi og umhyggju í rólegu umhverfi

  • þjónusta sjúklinga og fjölskyldu

Meðferðin miðar að því að auka hæfni einstaklings til að takast á við breyttar aðstæður og viðhalda vitrænni og líkamlegri færni.