Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Landspítali Forsíða
Landspítali Forsíða

Landspítali

Nýrna- og þvagfærateymi - Barnaspítala Hringsins

Þjónusta

Teymið þjónustar börn sem eru inniliggjandi á Barnaspítala og glíma við ýmis nýrna- og þvagfæravandamál, þar á meðal:

  • Nýrnasjúkdóma

  • Ígrætt nýra

  • Háþrýsting

  • Þvagfærasýkingar

  • Dag- og næturvætu

Einnig er teymið ráðgefandi fyrir aðrar deildir á spítalanum.

Tilvísun þarf frá heilbrigðisstarfsfólki í þjónustu teymis

Þjónusta og eftirfylgni

Börnum og fjölskyldum þeirra er fylgt eftir á göngudeild. Þar eru einnig framkvæmdar sólarhringsblóðþrýstingsmælingar og þvagflæðimælingar.

Eftir þörfum er boðið upp á ráðgjöf frá næringarfræðingi, félagsfræðingi og sálfræðingi.