Matarlyst minnkar oft með hækkandi aldri. Á efri árum þarf líkaminn á aukinni orku og próteinum að halda til að viðhalda eðlilegri líkamsstarfssemi, þyngd og vinna gegn vöðvatapi. Þá getur þörf fyrir vítamín og steinefni einnig aukist og tilfinning f...