Móttaka heimilisofbeldis
Efnisyfirlit
Þjónusta
Þolendum heimilisofbeldis er veitt skjót og örugg þjónusta allan sólarhringinn á móttöku heimilisofbeldis á bráðamóttöku í Fossvogi.
Þolendur fá læknisskoðun, ráðgjöf, stuðning og meðferð.
Hringdu í 112 til að fá upplýsingar og aðstoð lögreglu við að komast á bráðamóttöku Landspítala vegna ofbeldis í nánu sambandi.
