Meltingarteymi Barnaspítala
Efnisyfirlit
Þjónusta
Meltingarteymi Barnaspítala veitir börnum og unglingum með sjúkdóma í meltingarfærum og fjölskyldum þeirra ráðgjöf, fræðslu og stuðning.
Þjónusta og eftirfylgni
Reglulegt eftirlit þar sem börn og fjölskyldur þeirra hitta hjúkrunarfræðing og lækni.
Viðtöl við félagsráðgjafa, næringarfræðing og sálfræðing þegar þörf krefur.
