Lyfjaþjónusta Landspítala
Efnisyfirlit
Þjónusta
Á Landspítala Hringbraut er apótek sem afgreiðir lyfseðla, aðallega fyrir göngudeildarsjúklinga og sjúklinga sem eru að útskrifast.
Afgreiðsla lyfseðla
Hægt er að biðja um afgreiðslu á lyfseðlum (rafrænum eða í geymslu) með því að:
hringja í síma 543 8234 virka daga milli 8 og 10.
senda tölvupóst á lyfsedlar@landspitali.is (setja þarf símanúmer með).
