Kvennadeildir
Þjónusta
Á kvennadeildum er veitt er sérhæfð heilbrigðisþjónusta
Á kvennadeildum er veitt er sérhæfð heilbrigðisþjónusta á meðgöngu, í fæðingu og sængurlegu og vegna góðkynja og illkynja sjúkdóma í kvenlíffærum
Félagsráðgjöf
Félagsráðgjafar á Kvennadeildum styðja sjúklinga og fjölskyldur þeirra við að takast á við ýmsa erfiðleika í tengslum við veikindi, álag sem getur fylgt veikindum og aðstæðum tengdum heilsufari. Hægt er að óska eftir tilvísun til félagsráðgjafa hjá lækni eða hjúkrunarfræðingi.
