Kjarnanám í skurðlækningum
Uppbygging og framvindumat
Við upphaf sérnáms
Kennsla og skipulag
Rótationsblokkir
Hermikennsla
Vinnuskipulag
Vinnuaðstæður
Teymaskipulag
Framvindumat
Reglulega skal meta frammistöðu sérnámslæknis og hann fá endurgjöf með hjálp matsblaða:
Umfangsmeira mat:
Mat á sérnámslækni fyrir matsfund sérfræðilækna (SPRAT - Sheffield Peer Review Assessment Tool)
Heildarmat á faglegri hæfni sérnámslæknis þar sem farið er yfir klíníska færni, þekkingu og hæfni námslæknisins.
