Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Landspítali Forsíða
Landspítali Forsíða

Landspítali

Hjartateymi Barnaspítala

Þjónusta

Hjartateymið veitir alla almenna og bráða þjónustu fyrir börn með hjartasjúkdóma á öllum deildum Barnaspítalans.

Barnahjartalæknar

  • veita ráðleggingar og skoða börn sem þurfa þjónustu Barnaspítala Hringsins vegna gruns um hjartasjúkdóma eða aðra sjúkdóma með áhrifum á hjarta og blóðrás.

  • eru í góðu samstarfi við fósturgreiningadeild kvennadeildar og gera fjölda fósturhjartaómana, ásamt því að veita ráðgjöf varðandi hjartavandamál á meðgöngu.