Göngudeild barna
Efnisyfirlit
Þjónusta
Göngudeild barna veitir fjölþætta þjónustu fyrir börn sem hafa ýmsa sjúkdóma. Þörf er á tilvísun frá fagaðila til að fá tíma á göngudeild barna.
Teymi
Á göngudeild er unnið í þverfaglegum teymum að greiningu og meðferð, og einnig er veitt ráðgjöf og fræðsla. Þjónustan tekur mið af þörfum barna og fjölskyldum þeirra.
Á göngudeild barna starfa eftirfararndi teymi :
Astma- og ofnæmisteymi barna
Teymi lungnasjúkdóma
Gigtarteymi
Heilsuskóli Barnaspítala
Hjartateymi
Krabbameins- og blóðsjúkdómateymi
Miðstöð síðbúinna afleiðinga krabbameins
Meltingateymi
Nýrna- og þvagfærateymi
Næringaráðgjöf Barnaspítala
Stuðnings- og ráðgjafarteymi langveikra barna með sjaldgæfa sjúkdóma
Sykursýkisteymi
Taugateymi Barnaspítala
Smitsjúkdómateymi
Þjónusta
Á göngudeild er einnig eftirfarandi þjónusta:
Fimm daga skoðun og heyrnarmælingar nýbura
Svefnráðgjöf og svefnrannsóknir
Sálfræðinga
Félagsráðgjafa
Talmeinafræðinga
