Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Landspítali Forsíða
Landspítali Forsíða

Landspítali

Geðhvarfateymi

Þjónusta

Sérhæfð meðferð fyrir einstaklinga með geðhvörf

Geðhvarfateymi er þverfaglegt göngudeildarteymi sem veitir sérhæfða meðferð fyrir einstaklinga með geðhvörf

Tímalengd meðferðar

  • Meðferðartími er einstaklingsbundinn og getur varað í allt að þrjú ár.

Markmið meðferðar

  • Veita sérhæfða meðferð með snemmtækri íhlutun.

  • Fyrirbyggja veikindalotur og stuðla að bættri líðan.

Form meðferðar

  • Göngudeildarviðtöl.

  • Einstaklings- og/eða hópfræðsla.

  • Meðferðin er einstaklingsmiðuð og byggir á gagnreyndum aðferðum.

Hverjir geta fengið meðferð

  • Einstaklingar á aldrinum 18-50 ára.

  • Þeir sem eru nýgreindir með geðhvörf.

  • Þeir sem hafa ekki gengið í gegnum fleiri en þrjár veikindalotur.