Geðgjörgæsla
Efnisyfirlit
Símanúmer, opnunartími og staðsetning
Helstu símanúmer
Geðgjörgæsla: 543 4036
Opnunartími
Allan sólarhringinn
Alla daga
Heimsóknartími
Virka daga frá 14 til 21
Panta þarf heimsóknartíma í síma 543 4036
Staðsetning
Geðdeildarbygging
við Hringbraut (sjá á korti).
Deild 32C,
2. hæð. Gangur C.
Strætóleiðir: Leiðir 1, 3 og 6 stoppa við Gömlu Hringbraut, Læknagarða og Klambratún.
Leiðir 5 og 15 stoppa við Sjúkrahótel landspítala og leið númer 18 stoppar á Snorrabraut.
