Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Landspítali Forsíða
Landspítali Forsíða

Landspítali

Erfðafræðinefnd

Þjónusta

Erfðafræðinefnd Háskóla Íslands er rannsókna- og þjónustustofnun sem starfrækt er af heilbrigðisvísindasviði Háskóla Íslands og Landspítala.

Hlutverk erfðafræðinefndar er:

  • að efla erfðafræðilegar rannsóknir sem unnið er að við Háskóla Íslands, Land­spítalann og víðar,

  • að varðveita og reka gagnabanka nefndarinnar um ættfræði,

  • að sinna þjónustuverkefnum á sviði ætt- og erfðafræði, þar með talið erfðaráðgjöf og

  • að stuðla að sterkum tengslum innan og utan háskólans við atvinnu- og þjóðlíf