Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Landspítali Forsíða
Landspítali Forsíða

Landspítali

Þjónusta

Dauðhreinsunardeildin sér um að raða, pakka og dauðhreinsa öll verkfæri sem notuð eru á skurðstofum spítalans, auk þess sem deildin sér um að pakka og dauðhreinsa öll verkfæri sem notuð eru á spítalanum.

Dauðhreinsunardeild sér einnig um framleiðslu, þ.e. útbýr ákveðnar pakkningar sem eru sérhannaðar fyrir ákveðnar aðgerðir og ákveðinn verk.

Þessi starfsemi er mikilvægur þáttur í sýkingavörnum og stuðlar að öryggi sjúklinga Landspítala.