Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Landspítali Forsíða
Landspítali Forsíða

Landspítali

Þjónusta

Þverfagleg móttaka brjóstateymis þar sem áhersla er lögð á einstaklingsmiðaða ráðgjöf og meðferð.

Einkennamóttaka

  • Ráðgjöf

  • Greining

  • Mat vegna einkenna frá brjóstum

Góðkynja sjúkdómar og breytingar í brjóstum

  • Ráðgjöf

  • Aðgerðir

  • Eftirlit

Brjóstakrabbamein

  • Greining

  • Móttaka

  • Skurðmeðferð

  • Eftirlit

Skurðaðgerðir og enduruppbygging brjósta

  • Greiningaraðgerðir.

  • Krabbameinsskurðaðgerðir.

  • Brjóstanámsaðgerðir.

  • Hlutabrjóstnámsaðgerðir.

  • Brjóstaminnkun.

  • Brjóstauppbygging með púðum eða eigin vef.

  • Leiðréttingaraðgerðir eftir fyrri aðgerðir vegna brjóstakrabbameins.

  • Aðgerðir í holhönd og eitlatökur.

Áhættueftirlit, ráðgjöf og skurðmeðferð

Skimun og eftirlit með einstaklingum með áhættustökkbreytingar (BRCA og aðrar hááhættustökkbreytingar) eða með sterka fjölskyldusögu um brjóstakrabbamein.

  • Einstaklingsmiðuð ráðgjöf og eftirlit.

  • Skipulag með framkvæmd sérskoðana brjósta með segulómskoðun og brjóstamynd.

  • Áhættuminnkandi brjóstnámsaðgerðir með og án brjóstauppbygginga.

Hjúkrunarmóttaka brjóstateymis

Sérhæfð móttaka með einstaklingsmiðaðri nálgun.

  • Eftirlit eftir skurðaðgerðir.

  • Eftirfylgd brjóstauppbygginga.

  • Sáraskiptingar.

  • Sérhæfðar sárameðferðir.

  • Uppbygging geirvörtu með tattú.

  • Heildræn fræðsla og ráðgjöf.