Brjóstaskurðlækningar
Þjónusta
Þverfagleg móttaka brjóstateymis þar sem áhersla er lögð á einstaklingsmiðaða ráðgjöf og meðferð.
Einkennamóttaka
Ráðgjöf
Greining
Mat vegna einkenna frá brjóstum
Góðkynja sjúkdómar og breytingar í brjóstum
Ráðgjöf
Aðgerðir
Eftirlit
Brjóstakrabbamein
Greining
Móttaka
Skurðmeðferð
Eftirlit
Skurðaðgerðir og enduruppbygging brjósta
Greiningaraðgerðir.
Krabbameinsskurðaðgerðir.
Brjóstanámsaðgerðir.
Hlutabrjóstnámsaðgerðir.
Brjóstaminnkun.
Brjóstauppbygging með púðum eða eigin vef.
Leiðréttingaraðgerðir eftir fyrri aðgerðir vegna brjóstakrabbameins.
Aðgerðir í holhönd og eitlatökur.
Áhættueftirlit, ráðgjöf og skurðmeðferð
Skimun og eftirlit með einstaklingum með áhættustökkbreytingar (BRCA og aðrar hááhættustökkbreytingar) eða með sterka fjölskyldusögu um brjóstakrabbamein.
Einstaklingsmiðuð ráðgjöf og eftirlit.
Skipulag með framkvæmd sérskoðana brjósta með segulómskoðun og brjóstamynd.
Áhættuminnkandi brjóstnámsaðgerðir með og án brjóstauppbygginga.
Hjúkrunarmóttaka brjóstateymis
Sérhæfð móttaka með einstaklingsmiðaðri nálgun.
Eftirlit eftir skurðaðgerðir.
Eftirfylgd brjóstauppbygginga.
Sáraskiptingar.
Sérhæfðar sárameðferðir.
Uppbygging geirvörtu með tattú.
Heildræn fræðsla og ráðgjöf.
