Bráðaöldrunarlækningadeild
Efnisyfirlit
Þjónusta
Greining og meðferð vegna bráðra sjúkdóma hjá öldruðum.
Flestir sjúklingar koma frá bráðamóttöku, bráðalyflækningadeild eða öðrum bráðadeildum. Margir flytjast innan spítalans til framhaldsmeðferðar og endurhæfingar á Landakoti. Markmiðið er að útskrifa alla heim til sín eða á hjúkrunarheimili.
Margir eru hrumir, færniskertir og með öldrunarheilkenni, svo bætast veikindi við.
Brestir í stuðningskerfi geta gert öldruðum ókleift að dvelja heima.
Af öryggisástæðum er deildin læst og mikilvægt er að láta vita ef farið er með skjólstæðing út af deildinni.
