Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Landspítali Forsíða
Landspítali Forsíða

Landspítali

Bráðalegudeild geð- og fíknisjúkdóma

Símanúmer og staðsetning

Helstu símanúmer

  • Bráðalegurdeild: 543 4080

  • Skiptiborð Landspítalans: 543 1000

Heimsóknartímar

  • Virka daga frá 16 til 19

  • Helgar frá 13 til 19

Heimsóknir einskorðast við nánustu aðstandendur og eru háðar samþykki meðferðarteymis. Inniliggjandi einstaklingar óska eftir heimsóknatíma fyrir sína aðstandendur og miðað er við einn til tvo gesti í einu

Staðsetning

Geðdeildarbygging

Deild 33D í húsi Geðþjónustu Landspítala við Hringbraut (sjá á korti)

Strætóleiðir: Leiðir 1, 3 og 6 stoppa við Gömlu Hringbraut, Læknagarða og Klambratún.
Leiðir 5 og 15 stoppa við Sjúkrahótel Landspítala og leið númer 18 stoppar á Snorrabraut.