Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Landspítali Forsíða
Landspítali Forsíða

Landspítali

Börn með svefnvanda

Þjónusta

Veitir fjölskyldum með börn á öllum aldri stuðning og ráðgjöf. Sumar fjölskyldur koma einu sinni en aðrar koma oftar í lengri tíma. Flest börn eru undir þriggja ára aldri.

Meðferð á göngudeild er sniðin að þörfum hvers og eins

Ferlið:

  • Viðtal: Foreldrar og oftast barnið koma í viðtal.

  • Mat: Farið er yfir svefnvenjur og þau vandamál sem þarf að leysa.

  • Stuðningur: Veitt er ráðgjöf og stuðningur sem hentar aðstæðum.