Börn með svefnvanda
Efnisyfirlit
Símanúmer og staðsetning
Símanúmer
Sími 543 3700
Heilbrigðisstarfsfólk vísar í þjónustuna og er biðtími nokkrar vikur. Eftir að tilvísun berst fá foreldrar SMS til staðfestingar. Veik börn hafa forgang.
Staðsetning
Barnaspítali Hringsins
við Hringbraut
101 Reykjavík (sjá á korti)
