Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Landspítali Forsíða
Landspítali Forsíða

Landspítali

Astma- og ofnæmisteymi - Barnaspítali

Þjónusta

Þjónustan er fyrir börn og unglinga með astma og ofnæmissjúkdóma og fjölskyldur þeirra

Þjónusta

Greining og eftirfylgni astma- og ofnæmissjúkdóma barna

  • Framkvæmd eru þolpróf bæði fyrir fæðu og lyfjum.

  • Gerðar eru mælingar á lungnastarfsemi (blásturspróf), áreynslupróf og ofnæmispróf.

  • Afnæming barna er einnig framkvæmd svo og stöku bólusetningar hjá börnum með þekkt ofnæmi.