Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Land og skógur Forsíða
Land og skógur Forsíða

Land og skógur

Vistfræðiráðstefnan 2025

23. maí 2025

08:45 til 18:00

Ráðstefna og aðalfundur Vistfræðifélagsins fer fram 23. maí 2025 í Reykjavík. Ráðstefnan er skipulögð í samstarfi við Landbúnaðarháskólann og Land og skóg og verður haldin á Keldnaholti, í Sauðafelli (2. hæð). Þema ráðstefnunnar í ár er „Vistfræðileg vöktun á 21. öldinni“.

Skráning á ráðstefnuna fer fram hér til og með 15. maí.

Vefsíða ráðstefnunnar