Fara beint í efnið
Land og skógur Forsíða
Land og skógur Forsíða

Land og skógur

Þjóðargjöfin 50 ára - málþing

5. desember 2024

kl. 09:00 til 12:00

Norræna húsið, Sæmundargötu 11,

102, Reykjavík

Í tilefni 100 ára búsetu á Íslandi samþykkti Alþingi 17. júní 1974 sérstaka fjárveitingu sem nefnd var Þjóðargjöfin. Hún var ætluð til að vinna gegn og bæta fyrir þá gróður- og jarðvegseyðingu sem hafði orðið frá landnámi - að greiða skuldina við landið. Nú eru liðin 50 ár og ekki úr vegi að líta um öxl og minnast þessa merka verkefnis og fjalla um árangur þess í samhengi nútímans þegar áskoranir í umhverfismálum eru enn stærsta viðfangsefni okkar allra.

DAGSKRÁ

Mikilvæg ákvörðun tekin

  • Ágúst Sigurðsson, forstjóri Lands og skógar

  • Sveinn Runólfsson, fulltrúi í samstarfsnefnd um Þjóðargjöfina

Verkefnum ýtt úr vör

  • Ása L. Aradóttir LBHÍ, rannsóknir í skógrækt og landgræðslu

  • Sigþrúður Jónsdóttir LOGS, beitarrannsóknir

  • Björg Eva Erlendsdóttir Landvernd, náttúruvernd

- kaffihlé -

Áhrifanna gætir víða

  • Oddný Steina Valsdóttir, Butru - bændur og landgræðsla

  • Olga Kolbrún Vilmundardóttir, NÍ - vistgerðarkortið

  • Trausti Jóhannsson, LOGS - útivistargildi skóga

  • Rán Finnsdóttir og Helena Marta Stefánsdóttir, LOGS - vöktunar- og hvataverkefni

Ný þjóðargjöf?

Dagskráin hefst klukkan níu og lýkur á hádegi. Nánar í frétt á vef Lands og skógar