Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Land og skógur Forsíða
Land og skógur Forsíða

Land og skógur

Sumarstörf í Vaglaskógi

30. maí 2025

Land og skógur í Vaglaskógi óskar eftir fólki til fjölbreyttra starfa sumarið 2025, meðal annars vinnu á tjaldsvæðum

Starfstíminn er frá því í lok maí og fram yfir miðjan ágúst.

Skilyrði

  • Hafa náð 18 ára aldri.

  • Hafa bílpróf.

  • Vera talandi á íslensku og ensku.

  • Eiga auðvelt með mannleg samskipti.

  • Vera sjálfstæð/ur og drífandi.

Launakjör samkvæmt kjarasamningi Starfsgreinasambandsins.

Í boði er ókeypis fæði og húsnæði.

Upplýsingar veitir Rúnar Ísleifsson, sími: 896 3112, netfang: runari@logs.is