Sérfræðingur í líffræðilegri fjölbreytni
18. júní 2025
Land og skógur leitar að sérfræðingi í líffræðilegri fjölbreytni í fullt starf við að hafa forystu í rannsóknum á líffræðilegri fjölbreytni í ýmsum vistkerfum með áherslu á líf í jarðvegi. Viðkomandi tekur einnig þátt í teymisvinnu vöktunarverkefna hjá Landi og skógi ásamt yfirsýn og þróun á mælingum á líffræðilegri fjölbreytni í vöktunarverkefnum Lands og skógar.
Umsóknarfrestur er til 18. júní.