Norræn landnýtingarráðstefna – Leiðir til sjálfbærrar landnýtingar á Norðurlöndum
10. desember 2025
Loftet við sænska landbúnaðarháskólann SLU, Sundsvägen 6,
234 56 Alnarp, Svíþjóð
Bæta við í dagatal

Hvernig má uppfylla ólíkar þarfir á landnýtingu í norrænu löndunum? Nordic Agri Research (NKJ) og norræna skógrannsóknarsamstarfið SNS bjóða til ráðstefnu þar sem leiðir til sjálfbærrar landnýtingar verða ræddar frá bæði sjónarhóli rannsókna og stjórnsýslu.
Óskað er eftir veggspjöldum til uppsetningar á ráðstefnunni. Skilafrestur er til 14. nóvember.
The Nordic Land Use Conference – solutions for sustainable land use in the Nordic region
Staður: Fundarsalurinn Loftet, í húsakynnum sænska landbúnaðarháskólans SLU við Sundsvägen 6, 234 56, Alnarp.
Stund: 10.-11. desember 2025
Gjöld: Þátttaka í ráðstefnunni er ókeypis
