Fara beint í efnið
Land og skógur Forsíða
Land og skógur Forsíða

Land og skógur

Kynning á kortlagningu landrofs með fjarkönnun og gervigreind

4. febrúar 2025

kl. 15:00 til 16:00

Marco Pizzolato, sérfræðingur í landupplýsingatækni hjá Fléttunni, kynnir þróunarverkefni sem Fléttan vinnur að ásamt Landi og skógi og felst í að nýta fjarkönnun og gervigreind til að kortleggja rof á Íslandi. Kynningin verður um 20 mínútur og svo verða leyfðar spurningar og umræður. Kynningin verður á Keldnaholti í Reykjavík og hefst klukkan 15 þriðjudaginn 4. febrúar. Hún verður einnig í streymi.

Hlekkur á kynninguna

Fléttan er reiknirit sem ætlað er að spá fyrir um hættuna á jarðvegseyðingu á norðurslóðum með nákvæmari og samþættari hætti en áður hefur verið mögulegt. Safnað er gögnum frá gervitunglinu Sentinel-2 sem síðan eru kvörðuð við staðbundnin söguleg gögn og keyrð í gegnum gervigreindaralgrím.

Vefur Fléttunnar, https://flettan.com/