Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Land og skógur Forsíða
Land og skógur Forsíða

Land og skógur

Jólaskógur í Haukadalsskógi

13. desember 2025

11:00 til 16:00

Þjóðskóginum Haukadalsskógi, rétt við Geysi

Jólafjör verður í Haukadalsskógi verður tvær helgar á aðventunni að venju, 13.-14. desember og 20.-21. desember. Opið verður frá ellefu til fjögur og þá er fólk velkomið að koma í skóginn til að höggva sér jólatré eða kaupa tröpputré, greinar og fleira.

Í skóginum verður í boði ...

  • Jólatré til að sækja í skóginn – stafafura og rauðgreni.

  • Jólagreinar og tröpputré líka til sölu.

  • Ketilkaffi og piparkökur handa öllum.