Jólakötturinn 13. desember
13. desember 2025
10:00 til 16:00
Landsneshúsinu,
Egilsstöðum
Bæta við í dagatal
Hinn árlegi jólamarkaður Jólakötturinn verður haldinn í Landsnetshúsinu á Egilsstöðum laugardaginn 13. desember klukkan 10 til 16. Þar verða á boðstólum jólatré og ýmsar skógarafurðir, spenanndi jólagjafir af ýmsu tagi, handverk, ljúffengi hátíðarmaturinn, jarðávextir og að sjálfsögðu verður hellt upp á ketilkaffi að hætti skógarmanna.
Að markaðnum standa ásamt Landi og skógi Félag skógarbænda á Austurlandi, Landsnet og Múlaþing.

