Jólakötturinn 2024
14. desember 2024
kl. 11:00 til 16:00
Landsnetshúsinu Egilsstöðum
Jólamarkaðurinn Jólakötturinn verður að þessu haldinn 14. desember í Landsnetshúsinu á Egilsstöðum. Land og skógur stendur að markaðnum ásamt Félagi skógarbænda á Austurlandi í samvinnu við Landsnet, Dekkjahöllina og Múlaþing. Þar verður margt til jólanna í boði, svo sem:
Jólatré og skógarafurðir
Spennandi jólagjafir.
Handverk.
Jarðávextir.
Ljúffengi hátíðarmaturinn.
Ketilkaffi að hætti skógarmanna.