Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Land og skógur Forsíða
Land og skógur Forsíða

Land og skógur

Fagráðstefna skógræktar 2025 – Frá plöntu til planka

27. mars 2025

kl. 10:00 til 15:00

Hótel Hallormsstaður,

701 Egilsstaðir

Fagráðstefna skógræktar 2025 fer fram á Hótel Hallormsstað dagana 26. og 27. mars. Þema fyrri dags ráðstefnunnar að þessu sinni verður leiðin frá ræktun skógarplöntu í gróðrarstöð þar til trén eru felld til timburnytja.

Streymi

Streymt er frá ráðstefnunni á Youtube-streymisrás Lands og skógar: https://www.youtube.com/@landogskogur/streams

Vefsíða ráðstefnunnar