Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Land og skógur Forsíða
Land og skógur Forsíða

Land og skógur

Aðalfundur Skógræktarfélags Íslands

29. ágúst 2025

Varmalandi,

311 Borgarnesi

Aðalfundur Skógræktarfélags Íslands 2025 verður haldinn í Varmalandi í Borgarfirði dagana 29.-31. ágúst 2025.

  • Tilkynna skal þátttöku fyrir 5. ágúst í síma 551-1850 eða á netfangið skog@skog.is.

  • Fundargestir sjá sjálfir um gistingu.

Fundarkostnaður

Liður

Kr./mann

Ráðstefnugjald

12.000

Hádegismatur 29. ágúst*

Aspassúpa, nýbakað brauð og pastasalat

3.200

Hádegismatur 30. ágúst*

Heimagerðar foccacciasamlokur

3.200

Hátíðarkvöldverður á laugardegi 30. ágúst

– Fordrykkur og þriggja rétta máltíð

8.900

* Drykkir, gos, safar og kaffi innifalið

Skráning

  • Skógræktarfélag Íslands greiðir allan mat fyrir gesti fundarins í einni greiðslu til vertanna. Því verður sendur reikningur fyrir matnum ásamt ráðstefnugjaldi fyrir fram. Taka skal fram við skráningu hvort fólk ætlar að þiggja hádegismat og taka þátt í hátíðarkvöldverði.

  • Ef fólk hefur sérþarfir með mat er það vinsamlegast beðið að vita um það við skráningu á fundinn.

  • Nánari upplýsingar um fundinn verða á vef Skógræktarfélags Íslands – http://www.skog.is/adalfundur/