Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Heilbrigðisstofnun Suðurnesja Forsíða
Heilbrigðisstofnun Suðurnesja Forsíða

Heilbrigðisstofnun Suðurnesja

Starfsgreinakynning

17. október 2025

Starfsgreinakynning fyrir grunnskólanemendur

Þriðjudaginn 14. október var haldin starfsgreinakynning fyrir nemendur í 8. og 10. bekkjum grunnskóla á Suðurnesjum í íþróttahúsi Keflavíkur.

Heilbrigðisstofnun Suðurnesja var með fulltrúa úr flestum faggreinum stofnunarinnar, þar voru kynnt störf, geislafræðinga, heilbrigðisgagnafræðinga, hjúkrunarfræðinga, lífeindafræðinga, lækna, næringarfræðinga, sálfræðinga, sjúkraliða og sjúkraþjálfa

Við vonumst til að sjá sem flesta þessa nemenda í heilbrigðisþjónustu í framtíðinni

Heilbrigðisstofnun Suðurnesja

Hafa samband

Aðalnúmer: 422 0500

hss@hss.is

Opnun­ar­tími

Allir opnunartímar

Slysa- og bráðamóttaka er
opin allan sólarhringinn


Heim­ils­fang

Skólavegi 6
230 Reykjanesbæ

Kennitala: 511297-2819