Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Heilbrigðisstofnun Suðurnesja Forsíða
Heilbrigðisstofnun Suðurnesja Forsíða

Heilbrigðisstofnun Suðurnesja

Opnun heilsugæslusels í Suðurnesjabæ

5. júní 2025

Heilsugæslusel hefur verið formlega opnað í Suðurnesjabæ og er staðsett í Vörðunni, Sandgerði.

Þar verður í boði bæði lækna- og hjúkrunarmóttaka tvisvar í viku.

Tímabókanir eru í síma 422-0500 virka daga milli kl:8.00-16.00.

Hér að neðan má sjá myndir frá opnun heilsugæsluselsins.

Heilbrigðisstofnun Suðurnesja

Hafa samband

Aðalnúmer: 422 0500

hss@hss.is

Opnun­ar­tími

Allir opnunartímar

Slysa- og bráðamóttaka er
opin allan sólarhringinn


Heim­ils­fang

Skólavegi 6
230 Reykjanesbæ

Kennitala: 511297-2819