Brjóstaskimun á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja
21. janúar 2025
Dagana 10. - 13. febrúar 2025 verður boðið uppá brjóstaskimun á heilsugæslu Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja

Hægt er að bóka tíma á brjostaskimun@landspitali.is eða í síma 543 9560 kl. 8:30-12:00 og 13:00-15:30 virka daga.
Allar konur á Suðurnesjum sem eru komnar á tíma í skimun eru hvattar til að bóka.