Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Hæstiréttur Íslands Forsíða
Hæstiréttur Íslands Forsíða

Hæstiréttur Íslands

Þessi frétt er meira en árs gömul

Þátttakendur í norrænni réttarfarsráðstefnu og norrænir umboðsmenn þjóðþinga heimsóttu Hæstarétt

24. ágúst 2022

Í liðinni viku heimsóttu þátttakendur norrænu réttarfarsráðstefnunnar Hæstarétt en ráðstefnan er haldin þriðja hvert ár í einu Norðurlandanna.

Forseti og vararforseti Hæstaréttar ásamt Sigurði Tómasi Magnússyni hæstaréttardómara tóku á móti gestunum. Þá tók Hæstiréttur einnig á móti norrænum umboðsmönnum þjóðþinganna og samstarfsfólki sem sátu fund hér á landi.

Meðfylgjandi myndir voru teknar af því tilefni.